Martin Hermannsson var einn besti leikmaðurinn í undankeppni EM í körfubolta að mati FIBA. Í fjórum leikjum skoraði hann 20 stig, tók fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar að meðaltali. Aðrir tilnefndir eru Mario Hezonja frá Króatíu, Cedi Osman…

Martin Hermannsson var einn besti leikmaðurinn í undankeppni EM í körfubolta að mati FIBA. Í fjórum leikjum skoraði hann 20 stig, tók fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar að meðaltali. Aðrir tilnefndir eru Mario Hezonja frá Króatíu, Cedi Osman frá Tyrklandi og Slóveninn Kremen Prepelic.
Ástmar Helgi Kristinsson og Einar Árni Gíslason komust báðir örugglega í úrslit í undankeppni 7,5 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á HM í Þrándheimi í Noregi í gær. Ástmar hafnaði í sjötta sæti er hann kom í mark á 21 mínútu og 39 sekúndum. Einar varð í 14. sæti en hann kom í mark á 22;16,3 mínútum.
Andri Finnsson, línumaður Vals í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í
...