Björn Skúlason, eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, var glaður í bragði þegar hann klæddi sig í Mottumarssokkana í ár. Sokkarnir, sem fóru í sölu á miðnætti, eru að þessu sinni hannaðir af Berglindi Häsler, eiganda Havarís og ekkju Svavars …

— Morgunblaðið/Hákon
Björn Skúlason, eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, var glaður í bragði þegar hann klæddi sig í Mottumarssokkana í ár. Sokkarnir, sem fóru í sölu á miðnætti, eru að þessu sinni hannaðir af Berglindi Häsler, eiganda Havarís og ekkju Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Pólós, í samstarfi við Björn Þór Björnsson. Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum.