Þrjátíu ára þrautaganga leikrits Elísabetar Jökulsdóttur, Mundu töfrana, er senn á enda þegar leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir Innkaupapokann í Borgarleikhúsinu þann 28. febrúar. Kriðpleir hefur vakið athygli fyrir bæði leikverk og útvarpsleikrit…
Töfrar Kriðpleir frumsýnir annað kvöld leikrit sem snýst að miklu leyti um leikrit Elísabetar Jökulsdóttur.
Töfrar Kriðpleir frumsýnir annað kvöld leikrit sem snýst að miklu leyti um leikrit Elísabetar Jökulsdóttur. — Ljósmynd/Björgvin Sigurðarson

Viðtal

María Margrét Jóhannsdóttir

mariamargret@mbl.is

Þrjátíu ára þrautaganga leikrits Elísabetar Jökulsdóttur, Mundu töfrana, er senn á enda þegar leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir Innkaupapokann í Borgarleikhúsinu þann 28. febrúar. Kriðpleir hefur vakið athygli fyrir bæði leikverk og útvarpsleikrit þar sem hópurinn tekst á við hversdagsleikann á frumlegan hátt en að uppfærslunni standa Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson, Sigrún Hlín Sigurðardóttir, Saga Garðarsdóttir, Ragnar Ísleifur Bragason og Ragnheiður Maísól Sturludóttir. Leikaraparið Ragnar Ísleifur og Ragnheiður Maísól settust niður með blaðamanni og veittu innsýn í sögu verksins og samstarf leikhópsins.

Sjáum útkomuna eftir hlé

...