— AFP/Ezra Shaw

Samband Taylor Swift og Travis Kelce hefur reynst NFL-deildinni gríðarlega arðbært.

Miðasala hefur rokið upp, sala á NFL-vörum aukist verulega og áhugi kvenna á deildinni er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur skilað NFL milljarði bandaríkjadala í tekjur.

Heimsóknir Taylor á leiki Travis hafa einnig tryggt deildinni meiri umfjöllun í fjölmiðlum en áður, bæði á íþróttamiðlum og afþreyingarmiðlum sem höfðu lítið fjallað um NFL fyrr.

Fylgstu með Stjörnufréttum Evu Ruzu á K100 og K100.is.