Keizo Takewaka, nýr sendiherra Japans á Íslandi, bauð til samsætis síðastliðinn föstudag í tilefni af 65 ára afmæli Naruhito Japanskeisara. Hann varð sendiherra um áramótin en hann afhenti Höllu Tómasdóttur forseta trúnaðarbréf sitt 8
Heimsmálin rædd Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, flutti erindi.
Heimsmálin rædd Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, flutti erindi.

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Keizo Takewaka, nýr sendiherra Japans á Íslandi, bauð til samsætis síðastliðinn föstudag í tilefni af 65 ára afmæli Naruhito Japanskeisara. Hann varð sendiherra um áramótin en hann afhenti Höllu Tómasdóttur forseta trúnaðarbréf sitt 8. janúar.

Sendiherrann rifjaði upp í ræðu sinni að Ísland og Japan hefðu tekið upp stjórnmálasamband 1956. Ríkin ættu það sameiginlegt að hafa mörg eldfjöll og öflugan sjávarútveg.

„Við dáumst að Íslendingum fyrir að vera í fremstu röð á mörgum sviðum,“ sagði hann og nefndi jafnrétti kynjanna, jarðhita og hið vel sótta Hringborð norðurslóða.

Samtvinnuð öryggismál

Þá vitnaði sendiherrann í

...