Sandra Þorsteinsdóttir fæddist 29. janúar 1980 í Gautaborg í Svíþjóð. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 20. febrúar 2025.

Foreldrar hennar eru Katrín Sólveig Guðjónsdóttir og Þorsteinn Ólafsson. Eiginmaður Katrínar er Jóhannes Ellertsson og eiginkona Þorsteins er Guðný Eiríksdóttir.

Systur Söndru eru: Sólveig, f. 1969, sambýlismaður Magnús Þór. Börn Sólveigar eru Þorsteinn Viðar, maki Kristín Ósk, börn þeirra eru Gísli Viðar og Bjarmi Þór. Sara Lind, maki Árni Fannar, börn þeirra eru Unnsteinn Orri og Hrafntinna Sól. Jenný Elísabet, sambýlismaður Fróði Kjartan.

Halla, f. 1972, sambýlismaður Bernharð Stefán. Barn Höllu er Katrín Mist, sambýliskona Kara. Barn Höllu og Bernharðs er Sigursteinn Breki.

Stella Maris, f. 1977. Börn

...