
Baldur Ásgeirsson fæddist 6. júlí 1929 á Bíldudal. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. febrúar 2025.
Móðir hans var Kristín Albertína Jónsdóttir, f. 21.5. 1896, d. 11.5. 1994. Faðir hans var Ásgeir Jónasson, f. 21.5. 1896, d. 11.5. 1994. Systkini hans voru Hjördís, Fjóla, Jóna og Ingvar sem öll eru látin og Hjördís sem lifir þau. Auk þess ólst systursonur Baldurs, Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, upp sem yngsta barnið í systkinahópnum, þar sem foreldrar hans Fjóla og Gunnlaugur fórust með MS Þormóði í febrúar 1943.
Með Olgu Júlíusdóttur eignaðist Baldur Heiðar Baldursson, f. 10.10. 1949, d. 1.11. 2017. Eftirlifandi eiginkona Heiðars er Helga Jóhannesdóttir. Synir þeirra eru Stefán Bergmann og Baldur Bergmann og eiga þeir samtals fjórar dætur.
Fyrri eiginkona Baldurs (þau skildu) var
...