
1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 e6 4. Rf3 Bd6 5. Rbd2 0-0 6. Bd3 c5 7. dxc5 Bxf4 8. exf4 Dc7 9. g3 Dxc5 10. 0-0 b6 11. De2 Rbd7 12. Re5 Bb7 13. c3 Had8 14. Hfe1 Hfe8 15. Rb3 Dd6 16. Bb5 Hf8 17. Rd4 Rc5 18. De3 Hc8 19. a4 a6 20. Bf1 Dc7 21. f3 Re8 22. Bh3 Rd6 23. b4 Rd7
Staðan kom upp í opnum flokki á HM öldungasveita (+50) sem er nýlokið í Tékklandi. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2466) hafði hvítt gegn Englendingnum Mark Josse (2139). 24. Rxe6! fxe6 25. Bxe6+ Kh8 26. Bxd7 Hcd8 27. Bg4 hvítur er núna með léttunnið tafl. 27…Rc4 28. Rxc4 dxc4 29. De7 Db8 30. He5 Da8 31. Hae1 h6 32. H1e3 Bc6 33. Dc7 Hd2 34. He7 og svartur gafst upp. Íslenska liðið lenti í 11. sæti á mótinu en það bandaríska varð hlutskarpast. Bandaríska liðið hefur verið sigursælt í þessari keppni og unnið það í flest skipti undanfarin ár.