„Borgin stendur frammi fyrir því að endurskoða og jafnvel afturkalla fyrri ákvarðanir og heimildir fyrir framkvæmdum. Reglur stjórnsýsluréttar gera það að verkum að þar þarf borgin að fara um með ýtrustu gát og tryggja að nýjar ákvarðanir í…
Biðstaða Lögmaður telur of geyst hafa verið farið í leyfisveitingum.
Biðstaða Lögmaður telur of geyst hafa verið farið í leyfisveitingum. — Morgunblaðið/Karítas

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Borgin stendur frammi fyrir því að endurskoða og jafnvel afturkalla fyrri ákvarðanir og heimildir fyrir framkvæmdum. Reglur stjórnsýsluréttar gera það að verkum að þar þarf borgin að fara um með ýtrustu gát og tryggja að nýjar ákvarðanir í málinu valdi ekki réttarspjöllum fyrir aðra hagsmuni en þeim er ætlað að vernda. Tafirnar í málinu skýrast mögulega af því að borgin þarf að gæta sín að uppfylla almennar reglur um slíkar framkvæmdir og reglur stjórnsýslulaga á öllum stigum máls.“ Þetta segir Erlendur Gíslason lögmaður Búseta sem telur að borgin hafi farið of geyst þegar leyfi voru veitt fyrir Álfabakka 2 og því þurfi hún að bakka.

Framkvæmdir við vöruhúsið að Álfabakka 2 halda áfram þrátt fyrir að framkvæmdir við kjötvinnsluna hafi verið stöðvaðar. Sú ákvörðun

...