Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, Örn Arnarson, fjallar um mannauðsmál Flokks fólksins í vikulegum pistli og víkur sérstaklega að Heimi Má Péturssyni, nýbakaðri málpípu flokksins, og virðist hann sækja sér fyrirmynd til Seans Spicers, fv

Örn Arnarson
Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, Örn Arnarson, fjallar um mannauðsmál Flokks fólksins í vikulegum pistli og víkur sérstaklega að Heimi Má Péturssyni, nýbakaðri málpípu flokksins, og virðist hann sækja sér fyrirmynd til Seans Spicers, fv. blaðafulltrúa Donalds Trumps.
Örn segir: „Heimir hefur ritað aðsendar greinar sem birst hafa á Vísi þar sem hann fer miður fögrum orðum um fyrrverandi starfsbræður sína. Ástæðan er fréttaflutningur Morgunblaðsins, Vísis og Ríkisútvarpsins þar sem hann gagrýnir fréttamenn fyrrnefnda blaðsins fyrir að flytja fréttir af styrkjum sem flokkurinn hefur fengið á fölskum forsendum. Kallaði Heimir blaðamenn Morgunblaðsins „eiturpenna“ og sagði þá án alls siðgæðis.
Það hlýtur að teljast
...