
Jón Thors fæddist 11. apríl 1932 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. febrúar 2025.
Foreldrar hans voru Gyða Jónsdóttir Thors húsmóðir, f. 1908, d. 1995 og Lorentz Thors, bústjóri og verslunarmaður, f. 1905, d. 1970. Systir Jóns var Ásta Ingunn Thors, f. 1936, d. 2024, maki hennar var Guðmundur Jónsson, f. 1922, d. 1988.
Hinn 28. júní 1958 kvæntist hann Ellen Mogensen Thors, f. 25. ágúst 1934. Foreldrar hennar voru Mogens A. Mogensen lyfsali, f. 1909, d. 1992 og Petra Mogensen húsmóðir, f. 1910, d. 2005.
Dætur þeirra eru: 1) Helga, f. 27. desember 1959, d. 6 janúar 1960. 2) Edda, f. 9. apríl 1961, gift Sigurði Guðjónssyni, f. 8. júlí 1957. Dætur þeirra eru: a) Ellen, f. 1996 og b) Vala, f. 1999. 3) Hildur, f. 28. júlí 1963, gift Helga Sigurðssyni, f. 21. október 1955. Dætur
...