„Þetta er í annað skipti sem við höldum upp á Græna daginn í minningu Jökuls Frosta sonar míns,“ segir Daníel Sæberg Hrólfsson. Hugmyndin með deginum er að safna fjármunum fyrir börn og unglinga í sorg, en allur ágóði rennur til Arnarins, minningar- og styrktarsjóðs, sem stendur m.a

Ræktin Daníel fór að stunda líkamsrækt eftir að hann missti son sinn. Græni dagurinn er haldinn í World Class á Tjarnarvöllum á morgun kl. 8-14.30.
— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Þetta er í annað skipti sem við höldum upp á Græna daginn í minningu Jökuls Frosta sonar míns,“ segir Daníel Sæberg Hrólfsson. Hugmyndin með deginum er að safna fjármunum fyrir börn og unglinga í sorg, en allur ágóði rennur til Arnarins, minningar- og styrktarsjóðs, sem stendur m.a. fyrir samverustundum fyrir ungmenni, sem hafa misst ástvin, og helgardvöl í sumarbúðum.
Hægt er að sjá dagskrána hér til hliðar og segist Daníel leggja mikla áherslu á að gleðin ríki á afmælisdegi Jökuls Frosta. „Ég vil hvetja sem flesta til að mæta og vera með okkur.“ Hægt er að styðja málefnið á staðnum eða á graenndagur.is.
Öll skilti tileinkuð Jökli Frosta
Í kvöld frá
...