FÍT-verðlaunin 2025 voru afhent í Grósku í gærkvöldi, föstudaginn 28. febrúar. Hlutverk FÍT-verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum, segir í tilkynningu
Auglýsing Herferðin Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.
Auglýsing Herferðin Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.

Ragnheiður Birgisdóttir

ragnheidurb@mbl.is

FÍT-verðlaunin 2025 voru afhent í Grósku í gærkvöldi, föstudaginn 28. febrúar. Hlutverk FÍT-verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum, segir í tilkynningu. Í ár bárust 428 innsendingar í 17 flokkum. Í hverjum flokki voru veitt ýmist annaðhvort eða bæði gull- og silfurverðlaun. Hér má sjá lista yfir gullverðlaunahafa:

Auglýsingaherferðir

Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna – Sigrún Gylfadóttir og Alex Jónsson, Kontor

Bókahönnun

Óli K. fyrir Angústúru – Kjartan

...