Bergþór Ólason
Bergþór Ólason

Í liðinni viku var svokölluð kjördæmavika, slík vika er tvisvar á ári og nýta þingmenn tímann til að líta til með kjördæmum sínum eða eftir atvikum heimsækja önnur en sín eigin.

Kjördæmavika að hausti er iðulega nýtt til að hitta sveitarstjórnir en vikan á vorþingi er alla jafna frjálsari.

Það voru uppi sjónarmið um að mögulega væri óþarfi að gefa þetta svigrúm núna á vorþingi enda þingmenn nýkomnir úr kosningabaráttu, en eftir á að hyggja, þá var gott að taktinum var haldið, enda fátt mikilvægra mála komið inn til þingsins sem tefðust umfram það sem annars hefði orðið.

Tilfinning endurtekningar, Groundhog day, eins og það hét í kvikmyndinni sem Bill Murray gerði ógleymanlega forðum, er kannski það sem helst er svekkjandi í kjördæmavikum.

En af hverju allar

...

Höfundur: Bergþór Ólason