
Hólmfríður Aradóttir fæddist á Borg á Mýrum í Hornafirði 26. maí 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Sléttuveg 17. febrúar 2025.
Foreldrar hennar voru Ari Sigurðsson, bóndi á Borg, f. 1891, d. 1957, og Sigríður Gísladóttir, húsfreyja á Borg, f. 1891, d. 1991.
Hólmfríður var ein af ellefu systkinum. Elstur var Vigfús, f. 1911, d. 1975, þá Sigurður, f. 1916, d. 1943, Gísli Ólafur, f. 1917, d. 2017, Fjóla, f. 1919, d. 2013, Guðjón, f. 1921, d. 2016, Lilja, f. 1922, d. 2018, Ástvaldur, f. 1924, d. 2009, Steinunn, f. 1926, d. 2015, Ragnar Arason, f. 1928, d. 2022, Jón, f. 1929, d. 2024.
Hólmfríður giftist Baldri Geirssyni frá Reyðará í Lóni árið 1959.
Dætur Hólmfríðar og Baldurs eru Sigríður, f. 1954, og Gígja, f. 1959, eiginmaður hennar
...