Engin orð fá lýst þeim harmleik sem átti sér stað þegar Bryndís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyrir sér, lést á menningarnótt. Þetta er versta martröð allra foreldra. Foreldrar Bryndísar Klöru hafa þó sýnt ótrúlegan styrk og yfirvegun mitt í …
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Engin orð fá lýst þeim harmleik sem átti sér stað þegar Bryndís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyrir sér, lést á menningarnótt. Þetta er versta martröð allra foreldra. Foreldrar Bryndísar Klöru hafa þó sýnt ótrúlegan styrk og yfirvegun mitt í sorginni og jafnframt kallað eftir umræðu um það að við gerumst öll „riddarar kærleikans“, í þeirri von að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur.

Um síðustu helgi svaraði amma gerandans þessu kalli og skrifaði átakanlega grein sem ég er viss um að snerti við fleirum en mér. Sú grein dregur fram hversu sársaukafullt er að vera aðstandandi drengsins sem framdi verknaðinn – á sama tíma og aðstandendur Bryndísar Klöru búa við missi sem engin orð ná að lýsa. Það er ljóst að ekkert okkar vill vera í sporum aðstandenda þessara barna.

Dagný Hængsdóttir Köhler gerir ekkert til að draga úr alvarleika

...

Höfundur: Ásthildur Lóa Þórsdóttir