
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. g3 Bg7 5. Bg2 0-0 6. Rge2 c5 7. 0-0 Rc6 8. d3 Hb8 9. h3 a6 10. Be3 b5 11. Dd2
Þessi staða kom upp á Norðurlandamótinu í skólaskák sem lauk fyrir skömmu á Hótel Borgarnesi. Josef Omarsson (1.950) hafði svart gegn Færeyingnum Emil Jacobsen (1.680). 11. … bxc4! 12. dxc4 Re5! 13. b3 Bxh3! svartur vinnur núna peð. Framhaldið varð eftirfarandi: 14. Bh6 Dd7 15. Bxg7 Kxg7 16. Rf4 Bxg2 17. Kxg2 h5 18. Hh1 Hh8 19. Hh4 a5 20. Hah1 a4 21. Rxa4 Rxe4 22. De3 Rf6 23. f3 Rxc4 24. bxc4 Dxa4 25. Dxe7 Hb2+ 26. Kh3 Dc2 27. Re6+ Kh6 28. Hxh5+ Rxh5 29. Dg5+ Kh7 30. Kh4 Dh2+ 31. Hxh2 Hxh2+ og hvítur gafst upp. Íslandsmóti skákfélaga lauk sl. sunnudag í Rimaskóla. A-sveit Fjölnis vann öruggan sigur og varð Íslandsmeistari annað árið í röð. Nánari upplýsingar um helstu úrslit mótsins má finna á skak.is.