Hin mikilsvirta Óskarsverðlaunahátíð haldin í Hollywood í 97. sinn um helgina
Þriðjudagur, 4. mars 2025
Kampakátur Leikstjórinn Sean Baker hlaut fern verðlaun fyrir kvikmynd sína Anora. Aðeins sjálfur Walt Disney hefur hlotið jafn mörg Óskarsverðlaun á einu kvöldi en hann hlaut þau fyrir fleiri en eina mynd.
— AFP/Angela Weiss