„Ham­ingj­an er best af öllu sköp­un­ar­verk­inu.“ Nokkr­ar hug­leiðing­ar um ham­ingj­una.
Benedikt Jóhannsson
Bene­dikt Jó­hanns­son

Bene­dikt Jó­hanns­son

Löng­um hef­ur þótt eft­ir­sókn­ar­vert að vera ham­ingju­sam­ur. Í vin­sæl­um söng­texta eft­ir Þor­stein Eggerts­son seg­ir til dæm­is: „Ham­ingj­an er best af öllu sköp­un­ar­verk­inu.“1) Inn­an sál­fræðinn­ar hef­ur á und­an­förn­um ára­tug­um verið lögð meiri áhersla en áður á að rann­saka hvað stuðlar að ham­ingju fólks, meðal ann­ars með til­komu svo­kallaðrar já­kvæðrar sál­fræði um alda­mót­in 2000. Þegar fjallað er um ým­iss kon­ar lífs­speki get­ur verið fróðlegt að rýna í merk­ingu þeirra orða sem eru notuð, því þau fela einatt í sér visku kyn­slóðanna, eins kon­ar nið ald­anna, rétt eins og orðatil­tæki og máls­hætt­ir sem málið geym­ir.2)

Happ og lukka

Bent hef­ur verið á að „happ­iness“ í enskri tungu sé dregið af hinu nor­ræna orði „happ“ og vísi því til þess að sá sem er ham­ingju­sam­ur

...