Mik­il söfn­un upp­lýs­inga á sér stað í gegn­um vafra­kök­ur og ým­iss kon­ar skrán­ing­ar­form á vefsíðum lands­ins, þar sem per­sónusnið eru jafn­vel búin til og nýtt án vit­und­ar not­enda. Með sí­fellt full­komn­ari tölvu- og rakn­ing­ar­tækni, auk vax­andi notk­un­ar…

Sviðsljós

Dóra Ósk Hall­dórs­dótt­ir

doraosk@mbl.is

Mik­il söfn­un upp­lýs­inga á sér stað í gegn­um vafra­kök­ur og ým­iss kon­ar skrán­ing­ar­form á vefsíðum lands­ins, þar sem per­sónusnið eru jafn­vel búin til og nýtt án vit­und­ar not­enda. Með sí­fellt full­komn­ari tölvu- og rakn­ing­ar­tækni, auk vax­andi notk­un­ar snjall­tækja, eykst hætt­an á að hægt sé að tengja þess­ar upp­lýs­ing­ar beint við ein­stak­linga. Mik­il­vægt er að Per­sónu­vernd auki fræðslu um söfn­un upp­lýs­inga um not­end­ur á vefsvæðum.

Þetta er helsta niðurstaða meist­ara­rit­gerðar Selmu Hrann­ar Maríu­dótt­ur lög­fræðings, en hún gerði út­tekt á vefsíðum 12 netapó­teka út frá meg­in­regl­um per­sónu­vernd­ar­laga. „Átta vefsíður af tólf virkjuðu ónauðsyn­leg­ar vafra­kök­ur eða aðra rakn­ing­ar­tækni við heim­sókn á vef­inn, án samþykk­is not­anda, en slíkt

...