Endurkoma David Moyes kom aftur til Everton í janúar á þessu ári.
End­ur­koma Dav­id Moyes kom aft­ur til Evert­on í janú­ar á þessu ári. — AFP/​Paul Ell­is

Dav­id Moyes hjá Evert­on var í gær út­nefnd­ur knatt­spyrn­u­stjóri fe­brú­ar­mánaðar í ensku úr­vals­deild­inni í fyrsta skipti í tólf ár. Þetta er í ell­efta skipti sem Moyes verður fyr­ir val­inu en hin tíu skipt­in voru á fyrra skeiði hans með Evert­on á ár­un­um 2002 til 2013. Mohamed Salah hjá Li­verpool var um leið út­nefnd­ur leikmaður fe­brú­ar­mánaðar í deild­inni en hann skoraði sex mörk og lagði upp fjög­ur í deild­inni í mánuðinum.