Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Alþing­is kann að taka þátt Rík­is­út­varps­ins í byrlun­ar­mál­inu til skoðunar en það hef­ur vakið nokk­urn kurr á fyr­ir­sjá­an­leg­um stöðum. Ekki kom mjög á óvart að Aðal­steinn Kjart­ans­son skrifaði leiðara um það í…
Sigmar Guðmundsson
Sig­mar Guðmunds­son

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Alþing­is kann að taka þátt Rík­is­út­varps­ins í byrlun­ar­mál­inu til skoðunar en það hef­ur vakið nokk­urn kurr á fyr­ir­sjá­an­leg­um stöðum.

Ekki kom mjög á óvart að Aðal­steinn Kjart­ans­son skrifaði leiðara um það í Heim­ild­ina, en hann var einn sak­born­inga í mál­inu uns lög­regla hætti rann­sókn á því, þó eng­inn vafi léki á sak­næmu at­hæfi.

Skrýtn­ara var að sjá Sig­mar Guðmunds­son þing­mann Viðreisn­ar býsn­ast yfir því að „í al­vöru lýðræðis­ríkj­um tíðkast það ekki að stjórn­mála­menn rann­saki frétta­flutn­ing fjöl­miðla, grennslist fyr­ir um heim­ild­ar­menn þeirra eða yf­ir­heyri frétta­menn um vinnu­brögð.“ Og þurfti svo að þola það að Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son þingmaður Sam­fylk­ing­ar tæki und­ir orð sín.

Ekk­ert

...