Þor­vald­ur Guðmunds­son sendi góða kveðju til þátt­ar­ins og sagðist hafa heyrt vísu Har­ald­ar Hjálm­ars­son­ar frá Kambi þannig að fyrsta vísu­orðið væri: „Brenni­vín er betra en mat­ur“. Ég sé við eft­ir­grennsl­an að all­ur gang­ur er á því hvort sú…

Pét­ur Blön­dal

p.blon­dal@gmail.com

Þor­vald­ur Guðmunds­son sendi góða kveðju til þátt­ar­ins og sagðist hafa heyrt vísu Har­ald­ar Hjálm­ars­son­ar frá Kambi þannig að fyrsta vísu­orðið væri: „Brenni­vín er betra en mat­ur“. Ég sé við eft­ir­grennsl­an að all­ur gang­ur er á því hvort sú út­gáfa af vís­unni er notuð eða „Brenni­vín er bezti mat­ur“. En í þeirri út­gáfu er vís­an svona:

Brenni­vín er betra en mat­ur

bragðið góða svík­ur eigi.

Eins og hund­ur fell ég flatur

fyr­ir því á hverj­um degi.

Þor­vald­ur bæt­ir við að til sé sú saga að kona, hverr­ar maður hét Val­g­arður, hafi skammað Har­ald fyr­ir drykkju, hann hafi svarað:

Veistu ekki að

...