Tinda­stóll varð í gær­kvöld deild­ar­meist­ari karla í úr­vals­deild­inni í körfuknatt­leik í fyrsta skipti í sögu fé­lags­ins og tóku leik­menn liðsins við bik­arn­um eft­ir sann­fær­andi sig­ur á bikar­meist­ur­um Vals, 88:74. ÍR og Kefla­vík tryggðu sér tvö síðustu sæt­in í úr­slita­keppn­inni en KR og Þór úr Þor­láks­höfn sitja eft­ir með sárt ennið og tíma­bil­inu er lokið hjá þeim. » 26