Svo virðist sem hreyf­ing sé að kom­ast mál­efni skiptistöðvar Strætó í Mjódd. Á fundi um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur ný­lega voru flutt­ar tvær til­lög­ur um málið. Meiri­hluta­flokk­arn­ir fluttu til­lögu þess efn­is að um­hverf­is- og skipu­lags­sviði yrði falið að koma með til­lög­ur að út­færslu um­bóta

Sig­trygg­ur Sig­tryggs­son

sisi@mbl.is

Svo virðist sem hreyf­ing sé að kom­ast mál­efni skiptistöðvar Strætó í Mjódd.

Á fundi um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur ný­lega voru flutt­ar tvær til­lög­ur um málið. Meiri­hluta­flokk­arn­ir fluttu til­lögu þess efn­is að um­hverf­is- og skipu­lags­sviði yrði falið að koma með til­lög­ur að út­færslu um­bóta. Var hún samþykkt. Þá fluttu sjálf­stæðis­menn til­lögu í sama anda en af­greiðslu henn­ar var frestað.

Á næsta fundi, 19. mars, var til­laga full­trúa Sjálf­stæðis­flokks­ins lögð fram að nýju. Samþykkti ráðið að vísa til­lög­unni í vinnu við úr­bæt­ur á biðstöðinni í Mjódd, sam­an­ber samþykkt til­lögu meiri­hlut­ans á fyrri fund­in­um.

Viðbrögð full­trúa full­trúa Sjálf­stæðis­flokks­ins voru

...