„Við höfðum gert grein­ing­ar á því sem við töld­um að myndi ger­ast en svo fór þetta bet­ur en við reiknuðum með og nokkuð öðru­vísi,“ seg­ir Daði Már Kristó­fers­son fjár­mála- og efna­hags­ráðherra um toll­ana sem Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti kynnti í fyrra­dag
Sigurður Hannesson
Sig­urður Hann­es­son

Her­mann Nökkvi Gunn­ars­son

Sól­rún Lilja Ragn­ars­dótt­ir

„Við höfðum gert grein­ing­ar á því sem við töld­um að myndi ger­ast en svo fór þetta bet­ur en við reiknuðum með og nokkuð öðru­vísi,“ seg­ir Daði Már Kristó­fers­son fjár­mála- og efna­hags­ráðherra um toll­ana sem Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti kynnti í fyrra­dag.

Trump til­kynnti að 10% lág­mark­s­toll­ur yrði lagður á all­ar inn­flutt­ar vör­ur til Banda­ríkj­anna og fell­ur Ísland þar und­ir. 20% toll­ur verður lagður á all­ar vör­ur inn­flutt­ar frá Evr­ópu­sam­band­inu (ESB). Aðspurður hvort það fel­ist ein­hver tæki­færi í því að lenda í lægsta toll­flokki seg­ir hann að það þurfi að skoða.

„Við höfðum kannski ekki ímynd­un­ar­afl í að það yrði svona mik­ill mun­ur á milli okk­ar og helstu viðskiptaþjóða. Það er bara grein­ing sem við þurf­um að

...