Banda­rík­in hafa ekki í hyggju að yf­ir­gefa Atlants­hafs­banda­lagið (NATO) eða snúa baki við banda­mönn­um sín­um þar. Þau leggja hins veg­ar áherslu á að aðild­ar­ríki banda­lags­ins leggi meira að mörk­um til að tryggja sam­eig­in­leg­ar varn­ir, þ
Bandamenn Marco Rubio átti fund með ráðamönnum NATO og sagði Bandaríkin hvergi vera á förum þaðan.
Banda­menn Marco Ru­bio átti fund með ráðamönn­um NATO og sagði Banda­rík­in hvergi vera á för­um þaðan. — AFP/​Nicolas Tucat

Kristján H. Johann­essen

khj@mbl.is

Banda­rík­in hafa ekki í hyggju að yf­ir­gefa Atlants­hafs­banda­lagið (NATO) eða snúa baki við banda­mönn­um sín­um þar. Þau leggja hins veg­ar áherslu á að aðild­ar­ríki banda­lags­ins leggi meira að mörk­um til að tryggja sam­eig­in­leg­ar varn­ir, þ. á m. Evr­ópu. Þetta sagði Marco Ru­bio ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna á fundi í höfuðstöðvum Atlants­hafs­banda­lags­ins í Brus­sel.

„Trump [Banda­ríkja­for­seti] hef­ur sagt það skýrt: Hann styður NATO. Og við mun­um halda áfram að starfa inn­an NATO,“ sagði Ru­bio, en nokk­ur ólga hef­ur ríkt inn­an aðild­ar­ríkja Atlants­hafs­banda­lags­ins að und­an­förnu og hafa sum­ir ef­ast um holl­ustu Banda­ríkj­anna í garð banda­manna sinna í Evr­ópu. Ut­an­rík­is­ráðherr­ann sagði slíkt tal vera óþarft. Það væri hins veg­ar nauðsyn­legt fyr­ir Evr­ópu að herða róður­inn þegar kæmi að út­gjöld­um

...