Ingibjörg Sigurðardóttir er fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu í fyrsta skipti þegar það mætir Noregi í Þjóðadeildinni á Þróttarvellinum í Reykjavík í dag. Viðureign liðanna hefst klukkan 16.45 og er gríðarlega mikilvæg í baráttunni um annað …

Ingibjörg Sigurðardóttir er fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu í fyrsta skipti þegar það mætir Noregi í Þjóðadeildinni á Þróttarvellinum í Reykjavík í dag. Viðureign liðanna hefst klukkan 16.45 og er gríðarlega mikilvæg í baráttunni um annað sæti riðilsins sem gefur öruggan keppnisrétt í næstu keppni þegar barist verður um sæti á heimsmeistaramótinu 2027. » 34