Ingi­björg Sig­urðardótt­ir er fyr­irliði kvenna­landsliðsins í knatt­spyrnu í fyrsta skipti þegar það mæt­ir Nor­egi í Þjóðadeild­inni á Þrótt­ar­vell­in­um í Reykja­vík í dag. Viður­eign liðanna hefst klukk­an 16.45 og er gríðarlega mik­il­væg í bar­átt­unni um annað …

Ingi­björg Sig­urðardótt­ir er fyr­irliði kvenna­landsliðsins í knatt­spyrnu í fyrsta skipti þegar það mæt­ir Nor­egi í Þjóðadeild­inni á Þrótt­ar­vell­in­um í Reykja­vík í dag. Viður­eign liðanna hefst klukk­an 16.45 og er gríðarlega mik­il­væg í bar­átt­unni um annað sæti riðils­ins sem gef­ur ör­ugg­an keppn­is­rétt í næstu keppni þegar bar­ist verður um sæti á heims­meist­ara­mót­inu 2027. » 34