„Ég undr­ast þessi áform veru­lega og ekki síður af­stöðu Fram­sókn­ar­flokks­ins sem sleit ný­lega meiri­hluta­sam­starfi vegna ágrein­ings um flug­völl­inn. Nú sit­ur flokk­ur­inn hjá og ég furða mig á því,“ seg­ir Snorri Más­son alþing­ismaður eft­ir að…
Snorri Másson
Snorri Más­son

„Ég undr­ast þessi áform veru­lega og ekki síður af­stöðu Fram­sókn­ar­flokks­ins sem sleit ný­lega meiri­hluta­sam­starfi vegna ágrein­ings um flug­völl­inn. Nú sit­ur flokk­ur­inn hjá og ég furða mig á því,“ seg­ir Snorri Más­son alþing­ismaður eft­ir að borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur samþykkti til­lögu borg­ar­full­trúa Viðreisn­ar um að færa um­ferð einkaþotna og al­mennt kennslu- og þyrluflug frá Reykja­vík­ur­flug­velli.

Hann seg­ist hugsi yfir þeim um­mæl­um Þór­dís­ar Lóu Þór­halls­dótt­ur borg­ar­full­trúa Viðreisn­ar að það þurfi að hætta þess­ari draumapóli­tík um að flug­völl­ur­inn sé á för­um.

„Hvernig get­ur það verið draumapóli­tík hjá borg­ar­full­trúa Reyk­vík­inga að kippa stoðunum und­an mik­il­vægri efna­hags­legri starf­semi í Reykja­vík sem get­ur haft mjög víðtæk­ar og af­drifa­rík­ar af­leiðing­ar á at­vinnu­lífið í borg­inni og land­inu

...