Víðtæk­ar tolla­hækk­an­ir Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta á inn­flutn­ingi til Banda­ríkj­anna frá lönd­um um all­an heim vöktu hörð viðbrögð víða. Stjórn­völd í Kína sögðu að þau „væru al­gjör­lega á móti“ nýj­um toll­um á út­flutn­ing sinn og hétu…
Hlutabréf Tölurnar voru rauðar í kauphöllinni í New York.
Hluta­bréf Töl­urn­ar voru rauðar í kaup­höll­inni í New York. — AFP/​Michael M. Santiago

Her­mann Nökkvi Gunn­ars­son

hng@mbl.is

Víðtæk­ar tolla­hækk­an­ir Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta á inn­flutn­ingi til Banda­ríkj­anna frá lönd­um um all­an heim vöktu hörð viðbrögð víða.

Stjórn­völd í Kína sögðu að þau „væru al­gjör­lega á móti“ nýj­um toll­um á út­flutn­ing sinn og hétu „gagn­ráðstöf­un­um til að verja sinn eig­in rétt og hags­muni“.

Toll­arn­ir eru „mikið áfall fyr­ir heims­hag­kerfið“, varaði Ursula von der Leyen, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, við.

Hún sagði sam­bandið vera „að und­ir­búa frek­ari gagn­ráðstaf­an­ir“ en bætti við að það væri „ekki of seint að tak­ast á við mál­in í gegn­um samn­ingaviðræður“.

...