
— Morgunblaðið/Karítas
Mikið fjör var í Valsheimilinu í gær á endurfundum þar sem margir er tengdust Melavellinum komu saman. Í gær voru 99 ár frá því að völlurinn, sem var sunnan Hringbrautar og gegnt Þjóðminjasafninu, var tekinn í notkun. Ræður voru fluttar og KR-Valsbandið tróð upp. Fremstur er Garðar Guðmundsson.