— Morg­un­blaðið/​Karítas

Mikið fjör var í Vals­heim­il­inu í gær á end­ur­fund­um þar sem marg­ir er tengd­ust Mela­vell­in­um komu sam­an. Í gær voru 99 ár frá því að völl­ur­inn, sem var sunn­an Hring­braut­ar og gegnt Þjóðminja­safn­inu, var tek­inn í notk­un. Ræður voru flutt­ar og KR-Vals­bandið tróð upp. Fremst­ur er Garðar Guðmunds­son.