Söng­hóp­ur­inn Cantor­es Islandiae flyt­ur brot úr „Þor­lákstíðum“ auk söngva úr ís­lensk­um og evr­ópsk­um hand­rit­um frá 15. öld til heiðurs Maríu guðsmóður. Í kynn­ingu seg­ir að Þor­lák­ur Þór­halls­son Skál­holts­bisk­up og María hafi gegnt mik­il­vægu…
List Tónleikarnir fara fram í Eddu.
List Tón­leik­arn­ir fara fram í Eddu.

Söng­hóp­ur­inn Cantor­es Islandiae flyt­ur brot úr „Þor­lákstíðum“ auk söngva úr ís­lensk­um og evr­ópsk­um hand­rit­um frá 15. öld til heiðurs Maríu guðsmóður. Í kynn­ingu seg­ir að Þor­lák­ur Þór­halls­son Skál­holts­bisk­up og María hafi gegnt mik­il­vægu hlut­verki í dag­legu lífi Íslend­inga á miðöld­um. Frítt er á tón­leik­ana sem fara fram í Eddu og hefjast þeir í dag kl. 15.