Njarðvík hafði örugglega betur gegn Álftanesi á heimavelli og ÍR vann nauman sigur á Stjörnunni í Garðabæ í þriðju leikjum liðanna á Íslandsmóti karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Bæði Njarðvík og ÍR minnkuðu þannig muninn í einvígjum sínum í 2:1,…

Njarðvík hafði örugglega betur gegn Álftanesi á heimavelli og ÍR vann nauman sigur á Stjörnunni í Garðabæ í þriðju leikjum liðanna á Íslandsmóti karla í körfuknattleik í gærkvöldi.
Bæði Njarðvík og ÍR minnkuðu þannig muninn í einvígjum sínum í 2:1, forðuðust að láta sópa sér í sumarfrí og eiga möguleika á að knýja fram oddaleiki þegar fjórðu leikirnir fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld. » 48