Njarðvík hafði ör­ugg­lega bet­ur gegn Álfta­nesi á heima­velli og ÍR vann naum­an sig­ur á Stjörn­unni í Garðabæ í þriðju leikj­um liðanna á Íslands­móti karla í körfuknatt­leik í gær­kvöldi. Bæði Njarðvík og ÍR minnkuðu þannig mun­inn í ein­vígj­um sín­um í 2:1,…

Njarðvík hafði ör­ugg­lega bet­ur gegn Álfta­nesi á heima­velli og ÍR vann naum­an sig­ur á Stjörn­unni í Garðabæ í þriðju leikj­um liðanna á Íslands­móti karla í körfuknatt­leik í gær­kvöldi.

Bæði Njarðvík og ÍR minnkuðu þannig mun­inn í ein­vígj­um sín­um í 2:1, forðuðust að láta sópa sér í sum­ar­frí og eiga mögu­leika á að knýja fram odda­leiki þegar fjórðu leik­irn­ir fara fram næst­kom­andi þriðju­dags­kvöld. » 48