Jó­hann­es Krist­inn Bjarna­son bjargaði stigi fyr­ir KR þegar liðið tók á móti Val í Reykja­vík­urslag 2. um­ferðar Bestu deild­ar karla í fót­bolta á gervi­grasvell­in­um í Laug­ar­dal í gær. Leikn­um lauk með jafn­tefli, 3:3, en Jó­hann­es Krist­inn skoraði…
Barátta Valsarinn Hólmar Örn Eyjólfsson og Vesturbæingurinn Gabríel Hrannar Eyjólfsson eigast við í leik KR og Vals í Laugardalnum í gær.
Bar­átta Vals­ar­inn Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son og Vest­ur­bæ­ing­ur­inn Gabrí­el Hrann­ar Eyj­ólfs­son eig­ast við í leik KR og Vals í Laug­ar­daln­um í gær. — Morg­un­blaðið/​Eyþór

Besta deild­in

Bjarni Helga­son

bjarnih@mbl.is

Jó­hann­es Krist­inn Bjarna­son bjargaði stigi fyr­ir KR þegar liðið tók á móti Val í Reykja­vík­urslag 2. um­ferðar Bestu deild­ar karla í fót­bolta á gervi­grasvell­in­um í Laug­ar­dal í gær.

Leikn­um lauk með jafn­tefli, 3:3, en Jó­hann­es Krist­inn skoraði jöfn­un­ar­mark Vest­ur­bæ­inga úr víta­spyrnu þegar átta mín­út­ur voru liðnar af upp­gefn­um upp­bót­ar­tíma síðari hálfleiks.

Bæði lið eru án sig­urs eft­ir fyrstu tvær um­ferðirn­ar með tvö stig í sjö­unda og átt­unda sæti deild­ar­inn­ar en KR gerði jafn­tefli gegn KA á Ak­ur­eyri í fyrstu um­ferðinni og Val­ur gerði jafn­tefli gegn Vestra á Hlíðar­enda.

KR komst yfir strax á 12. mín­útu en Vals­menn jöfnuðu met­in und­ir lok fyrri

...