Stein­inn tek­ur al­veg úr með hinu um­deilda frum­varpi um bók­un 35 frá ESB.
Guðm. Jónas Kristjánsson
Guðm. Jón­as Kristjáns­son

Guðm. Jón­as Kristjáns­son

Það er með ólík­ind­um af hve mik­illi léttúð þing­menn upp til hópa virðast um­gang­ast stjórn­ar­skrá Íslands, þrátt fyr­ir að hafa svarið þess eið að virða hana. Þess vegna hafa marg­ir kallað eft­ir sér­stök­um stjórn­laga­dóm­stól.

Um­deild aðild að EES

Árið 1993, þegar Ísland illu heilli gerðist aðili að Evr­ópska efna­hags­svæðinu, EES, urðu mikl­ar deil­ur um hvort sá samn­ing­ur bryti í bága við stjórn­ar­skrána, og var jafn­vel um það deilt á meðal bestu lög­fróðra manna. Síðan eru liðnir ára­tug­ir með sí­felld­um breyt­ing­um á þess­um EES-samn­ingi, breyt­ing­um sem eiga það sam­eig­in­legt að æ lengra er gengið í skerðingu á full­veld­inu.

Stein­inn tek­ur þó al­veg úr með hinu um­deilda frum­varpi um bók­un 35 frá ESB. Þar er skýrt tekið fram að af­henda skuli ís­lenska dómsvaldið

...