Hild­ur Ýr Viðars­dótt­ir, lögmaður og skipta­stjóri þrota­bús­ins Kamba bygg­ing­ar­vara ehf., sem var úr­sk­urðað gjaldþrota 2. apríl síðastliðinn, ósk­ar eft­ir til­boðum í all­ar eign­ir bús­ins og rekst­ur sem það hafði með hönd­um
Þrot Skiptastjóri Kamba, sem nýlega var úrskurðað gjaldþrota, óskar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í rekstur og eignir félagsins.
Þrot Skipta­stjóri Kamba, sem ný­lega var úr­sk­urðað gjaldþrota, ósk­ar eft­ir áhuga­söm­um aðilum til að gera til­boð í rekst­ur og eign­ir fé­lags­ins.

Ar­in­björn Rögn­valds­son

arir@mbl.is

Hild­ur Ýr Viðars­dótt­ir, lögmaður og skipta­stjóri þrota­bús­ins Kamba bygg­ing­ar­vara ehf., sem var úr­sk­urðað gjaldþrota 2. apríl síðastliðinn, ósk­ar eft­ir til­boðum í all­ar eign­ir bús­ins og rekst­ur sem það hafði með hönd­um.

Eig­andi Kamba var at­hafnamaður­inn Karl Werners­son, iðulega kennd­ur við Milest­one.

Áhuga­sam­ir aðilar geta gert óskuld­bind­andi til­boð í all­ar eign­ir og rekst­ur þrota­bús­ins fyr­ir klukk­an 16 hinn 24. apríl næst­kom­andi. Skipta­stjóri hef­ur ráðið ARMA Advisory til að veita ráðgjöf við sölu á eign­um og rekstri fé­lags­ins.

Einn stærsti fram­leiðandi lands­ins

Morg­un­blaðið greindi frá í byrj­un apríl að fé­lagið stefndi í gjaldþrot

...