Eng­ir nýir nem­end­ur verða tekn­ir inn í starfstengt diplóma­nám við HÍ næsta skóla­ár – til að spara.
Guðmundur Ármann Pétursson
Guðmund­ur Ármann Pét­urs­son

Guðmund­ur Ármann Pét­urs­son

Það er fátt dýr­mæt­ara en að sjá ein­stak­ling vaxa, læra og þrosk­ast – fá tæki­færi til að verða besta út­gáf­an af sjálf­um sér. Þeir sem sóttu málþingið Hvað um okk­ur?, sem haldið var 11. apríl síðastliðinn af ein­stak­ling­um með þroska­höml­un í diplóma­námi við Há­skóla Íslands, í sam­starfi við Lands­sam­tök­in Þroska­hjálp, fengu tæki­færi til að hlusta á ein­stak­linga sem höfðu fengið tæki­færi til að vera besta út­gáf­an af sjálf­um sér.

Þetta var ekki bara málþing. Þetta voru tíma­mót, það voru ein­stak­ling­ar með þroska­höml­un sem skipu­lögðu, stjórnuðu og leiddu umræðuna. Spurðu spurn­inga, sögðu sög­ur, deildu inn­sýn – og létu rödd sína heyr­ast. Við hin feng­um að vera í aft­ur­sæt­inu og hlusta og það var mikið að hlusta á.

Sal­ur­inn var yf­ir­full­ur. Stemn­ing­in góð. Fram­sög­urn­ar

...