Gunn­ar Már Torfa­son fædd­ist 26. júní 1924 í Hafnar­f­irði. Hann lést á Hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sólvangi 5. apríl 2025.

For­eldr­ar hans voru hjón­in Torfi Björns­son vél­stjóri, f. 1884, d. 1967, og María Ólafs­dótt­ir, hús­móðir f. 1901, d. 1971. Hálf­systkini Gunn­ars Más sam­feðra, börn Torfa og Stef­an­íu Guðna­dótt­ur, f. 1882, d. 1918: Guðjón Guðmund­ur, f. 1910, d. 1996, Hjálm­ar Ragn­ar, f. 1913, d. 1979, Guðný, f. 1914, d. 1993, Ólaf­ur Engil­bert, f. 1917, d. 1930.

Al­systkini Gunn­ars voru: Stef­an­ía, f. 1922, d. 1994, Ein­ar Kar­el, f. 1925, d. 2009, Vil­borg, f. 1927, d. 2009, og Hrönn, f. 1929, d. 2006.

Hálf­systkini Gunn­ars sam­mæðra, börn Maríu og Ásgeirs Páls Kristjáns­son­ar, f. 1900, d. 1970, voru: Kristján Jó­hann, f. 1932, d. 2019, Krist­ín Mikka­lína, f. 1933, d. 2016, og Karólína Guðrún, f. 1939, d.

...