
Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025.
Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkamaður, f. 1891, d. 1967, og Þorbjörg Friðjónsdóttir húsmóðir, f. 1902, d. 1962.
Systkini Unnar eru Kristján Trausti sem fæddist árið 1927 og lést á öðru aldursári, Guðrún Sigríður, f. 1932, og Sóley, f. 1937.
Unnur giftist 5. júlí 1952 Vali Jóhannssyni prentara, f. 11. júní 1918, d. 3. nóvember 1984. Þeirra börn eru: 1) Trausti, f. 1949, fyrrverandi maki Guðrún Birta Hákonardóttir, f. 1954. Börn þeirra eru Andri, f. 1982, og Tinna, f. 1984. 2) Erla, f. 1952, maki Jóhann Guðmundsson, f. 1948. Börn þeirra eru Orri Valur, f. 1982, Unnur Ýr, f. 1984, og Daði, f. 1986. 3) Árni Jóhannes, f. 1954,
...