Í ViðskiptaMogganum í gær urðu þau leiðu mistök að rangt var farið með dagsetningu aðalfundar Landsvirkjunar í frétt á forsíðu. Fundurinn var haldinn 14. apríl en ekki 4. mars og því liðu um sjö vikur frá stjórnarfundi 21. febrúar þar sem stjórn samþykkti upphaflega tillögu sína að arðgreiðslu, en ekki 11 dagar.