Í ViðskiptaMogg­an­um í gær urðu þau leiðu mis­tök að rangt var farið með dag­setn­ingu aðal­fund­ar Lands­virkj­un­ar í frétt á forsíðu. Fund­ur­inn var hald­inn 14. apríl en ekki 4. mars og því liðu um sjö vik­ur frá stjórn­ar­fundi 21. fe­brú­ar þar sem stjórn samþykkti upp­haf­lega til­lögu sína að arðgreiðslu, en ekki 11 dag­ar.