— Ljós­mynd/​Alex Nicodim

Íslenska kvenna­landsliðið í knatt­spyrnu vann Serbíu, 3:1, í vináttu­lands­leik þjóðanna í Stara Pazova í Serbíu í gær­kvöldi. Þetta var síðasti leik­ur Íslands fyr­ir Evr­ópu­mótið sem hefst í Sviss á leik Íslands og Finn­lands eft­ir fjóra daga. Íslenska liðið hafði ekki unnið í rúmt ár og því kær­kom­inn sig­ur en Ísland er ásamt Finn­landi með Nor­egi og Sviss í A-riðli móts­ins. » 41