Íran­ar gætu hafið auðgun úr­ans inn­an nokk­urra mánaða, eft­ir því sem Rafa­el Grossi, yf­ir­maður Kjarn­orku­eft­ir­lits­stofn­un­ar Sam­einuðu þjóðanna, IAEA, læt­ur í veðri vaka. Sam­ræm­ast orð Gross­is því sem fram kem­ur í skýrslu Grein­ing­ar­stofn­un­ar varn­ar­mála…
Þungir þankar Rafael Grossi yfirmanni IAEA líst ekki á blikuna í Íran þótt Donald Trump segist hafa sent áætlanir Írana áratugi aftur í tímann.
Þung­ir þan­k­ar Rafa­el Grossi yf­ir­manni IAEA líst ekki á blik­una í Íran þótt Don­ald Trump seg­ist hafa sent áætlan­ir Írana ára­tugi aft­ur í tím­ann. — AFP/​Joe Klam­ar

Atli Steinn Guðmunds­son

atli­steinn@mbl.is

Íran­ar gætu hafið auðgun úr­ans inn­an nokk­urra mánaða, eft­ir því sem Rafa­el Grossi, yf­ir­maður Kjarn­orku­eft­ir­lits­stofn­un­ar Sam­einuðu þjóðanna, IAEA, læt­ur í veðri vaka.

Sam­ræm­ast orð Gross­is því sem fram kem­ur í skýrslu Grein­ing­ar­stofn­un­ar varn­ar­mála sem starf­rækt er inn­an banda­ríska varn­ar­málaráðuneyt­is­ins, en Grossi kveður loft­árás­ir Banda­ríkja­manna á Íran ekki hafa náð því tak­marki sem þeim var ætlað, að gera kjarn­orku­vopna­áætlan­ir Írana að engu.

Tel­ur hann sem fyrr seg­ir að stjórn­in í Teher­an geti haf­ist handa við auðgun úr­ans á næstu mánuðum og geng­ur sá spá­dóm­ur hans í ber­högg við þá full­yrðingu Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta að árás­ir Banda­ríkja­manna hafi greitt Írön­um svo þungt högg að áætlan­ir þeirra hafi hrokkið ára­tugi

...