Mót­tak­andi veiðigjald­anna, kostnaðar­ins og mót­tak­andi skatta er sami aðil­inn, ríkið.
Jóhann J. Ólafsson
Jó­hann J. Ólafs­son

Jó­hann J. Ólafs­son

Fyr­ir Alþingi ligg­ur nú frum­varp um að hækka sér­stak­an skatt á út­gerðar­menn, 100%.

Til rétt­læt­ing­ar nefn­ir frum­varpið þessa hækk­un veiðigjöld og leiðrétt­ingu á þeim. Gjöld­in séu leiga fyr­ir af­not af nytja­stofn­um á Íslands­miðum sem séu eign rík­is­ins.

Sér­stak­ur rök­stuðning­ur fyr­ir þessu sé það að veiðigjöld­in séu frá­drátt­ar­bær frá skatti eins og hver ann­ar kostnaður. Gall­inn er bara sá að mót­tak­andi veiðigjald­anna, kostnaðar­ins og mót­tak­andi skatta er sami aðil­inn, ríkið.

Til að bæta upp skattafrá­drátt­inn þarf að hækka veiðigjöld­in til að ná til­ætluðum tekj­um af veiðigjöld­un­um.

Útgerðar­menn verða því að greiða skattafrá­drátt­inn sjálf­ir.

...