Tón­leikaröðin Tón­list­ar­stund­ir á Héraði fer nú fram um þess­ar mund­ir í Eg­ilsstaða- og Valla­nes­kirkju. Tveir tón­leik­ar eru á dag­skrá í þess­ari viku: Sól­rún Braga­dótt­ir sópr­an­söng­kona og Jón Sig­urðsson pí­anó­leik­ari flytja söng­lög og arí­ur í Eg­ilsstaðakirkju á fimmtu­dag­inn kl

Tón­leikaröðin Tón­list­ar­stund­ir á Héraði fer nú fram um þess­ar mund­ir í Eg­ilsstaða- og Valla­nes­kirkju. Tveir tón­leik­ar eru á dag­skrá í þess­ari viku: Sól­rún Braga­dótt­ir sópr­an­söng­kona og Jón Sig­urðsson pí­anó­leik­ari flytja söng­lög og arí­ur í Eg­ilsstaðakirkju á fimmtu­dag­inn kl. 20 og kamm­er­hóp­ur­inn Tríó Öræfi kem­ur fram í Valla­nes­kirkju á sunnu­dag­inn kl. 20. Á sín­um tón­leik­um frum­flyt­ur Tríó Öræfi verk Báru Sig­ur­jóns­dótt­ur „Leiðin að settu marki?“ Aðgang­ur er ókeyp­is.