Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra sagði það dellu, sem fram kom í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins í fyrra­dag, að hagnaður af fimm fisk­teg­und­um – síld, kol­munna, þorsk, ýsu og mak­ríl – yrði of­met­inn sam­kvæmt nýj­ustu út­gáfu…
Ráðherra Hanna Katrín Friðriksson.
Ráðherra Hanna Katrín Friðriks­son. — Morg­un­blaðið/​Eggert

Baksvið

Andrea Sig­urðardótt­ir

andrea@mbl.is

Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra sagði það dellu, sem fram kom í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins í fyrra­dag, að hagnaður af fimm fisk­teg­und­um – síld, kol­munna, þorsk, ýsu og mak­ríl – yrði of­met­inn sam­kvæmt nýj­ustu út­gáfu frum­varps­ins, sem aft­ur leiddi til þess að veiðigjöld yrðu í reynd mun hærri en 33% af raun­veru­leg­um hagnaði.

Ráðherra lét orðin falla í svari við óund­ir­bú­inni fyr­ir­spurn Bergþórs Ólason­ar þing­flokks­for­manns Miðflokks­ins í þing­inu í gær.

Morg­un­blaðið stend­ur við um­fjöll­un­ina, en rétt er að taka fram að blaðið leitaði og fékk staðfest­ingu á efni frétt­ar­inn­ar.

Í svari sínu hélt ráðherr­ann því fram að Morg­un­blaðið hefði

...