Hljómsveitin The Velvet Sundown hefur vakið talsverða athygli á Spotify, en hún hefur nú á stuttum líftíma sínum fengið um 550.000 hlustendur á mánuði og um 11.000 áskrifendur. Lög hljómsveitarinnar minna á tónlist áttunda áratugarins og hafa…
Hljómsveitin The Velvet Sundown hefur vakið talsverða athygli á Spotify, en hún hefur nú á stuttum líftíma sínum fengið um 550.000 hlustendur á mánuði og um 11.000 áskrifendur.
Lög hljómsveitarinnar minna á tónlist áttunda áratugarins og hafa jafnvel komist inn á vinsældalista yfir klassísk rokklög og lög sem tengjast Víetnamstríðinu. Eini gallinn er sá að ekkert bendir til þess að hljómsveitin eða meðlimir hennar séu til í raun og veru. » 12