HljóðMogginn - Hlustaðu á Morgunblaðið!

HljóðMogginn er fréttayfirlit ásamt nokkrum helstu fréttum dagsins úr Morgunblaðinu á upplestrarformi. Einnig eru leiðarar og Staksteinar lesnir. HljóðMogginn er opinn öllum áskrifendum. Skráðu þig inn hér að neðan til að hlusta á efni dagsins.

Hljóðmoggi Þriðjudagur, 24. desember 2024

Fréttayfirlit
Strandveiðar í forgangi
Ofmeta sparnað í stjórnarráðinu
Segir umsókn að ESB vera óvirka
Kínverska flutningaskipið á leið norður á bóginn
Sækja þarf fram í markaðssetningu
Treystir bara á jólatöfrana
Ánægður með að hafa tekið þetta skref
Gleðileg jól!
Valdaskiptin