Mikil endurskipulagning hefur verið á starfi SÁÁ síðustu misseri. Um þessar mundir er verið að meta þörf fyrir þjónustu og hvernig ber að útfæra hana að sögn forstjóra samtakanna. „Við höfum verið í mikilli endurskipulagningu hjá SÁÁ undanfarin tvö ár
Vogur Göngudeild fyrir ópíóíðafíkn er nú á sjúkrahúsinu Vogi og samið var um aukna þjónustu 2. september.
Vogur Göngudeild fyrir ópíóíðafíkn er nú á sjúkrahúsinu Vogi og samið var um aukna þjónustu 2. september. — Morgunblaðið/Karítas

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Mikil endurskipulagning hefur verið á starfi SÁÁ síðustu misseri. Um þessar mundir er verið að meta þörf fyrir þjónustu og hvernig ber að útfæra hana að sögn forstjóra samtakanna.

„Við höfum verið í mikilli endurskipulagningu hjá SÁÁ undanfarin tvö ár. Ég kem inn í stofnunina fyrst fyrir þremur árum sem gæðastjóri og aðstoðarmaður fyrri forstjóra, Valgerðar Rúnarsdóttur,“ segir Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, nýr

...