Allar björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í gærkvöldi þegar leit hófst að manni við Vík í Mýrdal sem ekki hafði skilað sér heim á tilsettum tíma. Þá voru einnig kallaðir út sporhundar og drónahópar til hjálpar við leitina að sögn Jóns Þórs Víglundsssonar upplýsingafulltrúa Landsbjargar
Vík í Mýrdal Björgunarsveitir, sporhundar og drónar leituðu í gærkvöldi að Illes Benedek Incze sem sást síðast klukkan þrjú aðfaranótt mánudags.
Vík í Mýrdal Björgunarsveitir, sporhundar og drónar leituðu í gærkvöldi að Illes Benedek Incze sem sást síðast klukkan þrjú aðfaranótt mánudags. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

Allar björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í gærkvöldi þegar leit hófst að manni við Vík í Mýrdal sem ekki hafði skilað sér heim á tilsettum tíma. Þá voru einnig kallaðir út sporhundar og drónahópar til hjálpar við leitina að sögn Jóns Þórs Víglundsssonar upplýsingafulltrúa Landsbjargar.

Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því síðar um kvöldið að maðurinn héti Illes Benedek Incze og hefði síðast sést klukkan þrjú

...