Fyrirtaka í máli Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Hraunavina gegn Landsneti og sveitarfélaginu Vogum var á dagskrá í Héraðsdómi Reykjaness í gær en var frestað fram í miðjan október. Málið snýr að framkvæmdaleyfi við Suðurnesjalínu 2, en…
Suðurnesjalína Enn er deilt um Suðurnesjalínu 2 sem leggja á vegna þess að Suðurnesjalína 1, sem hér sést, er ekki nógu burðug til flutnings raforku.
Suðurnesjalína Enn er deilt um Suðurnesjalínu 2 sem leggja á vegna þess að Suðurnesjalína 1, sem hér sést, er ekki nógu burðug til flutnings raforku. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Fyrirtaka í máli Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Hraunavina gegn Landsneti og sveitarfélaginu Vogum var á dagskrá í Héraðsdómi Reykjaness í gær en var frestað fram í miðjan október. Málið snýr að framkvæmdaleyfi við Suðurnesjalínu 2, en framkvæmdir við línulögnina hófust í sumar og hafa þær gengið vel.

...